Borgarfjarðarhringur.  Keyrður er vegur nr. 50 að Deildartunguhver og Snorrastofu í Reykholti  og þaðan veg nr.  518 í Húsafell.  Þar er margt að skoða s.s. Hraunfossar og Barnafoss. Skammt er í hellirinn Víðgelmir og Surtshellir.  Keyrt er til baka veg nr. 523 og ekið í Varmaland, áfram á þjóðveg nr. 1 til hægri.  Í nágrenni við Bifröst er fossinn Glanni og Paradísarlaut.  Skammt frá er Grábrók.

Til bakaEnglish version