Snæfellsneshringur.  Ekið er í Borgarnes og síðan vegur nr. 54 vestur Mýrar og síðan veg nr. 574 fyrir Snæfellsnes. Þar er Eldborg, Snæfellsjökull, Arnarstapi, Hellnar, Vatnshellir, Dritvík, Öndverðarnes og Stykkishólmur nokkrir af þeim stöðum sem vert er að skoða.   Hægt er að velja um að  keyra veg nr. 60 Bröttubrekku á leiðinni til baka, síðan þjóðveginn nr. 1 niður Norðurárdal  í Borgarnes.  Annar möguleiki er að keyra til baka frá Stykkishólmi og til vinstri á Vatnaleið veg nr. 56 og svo vinstri veg nr. 54 í Borgarnes.

Til bakaEnglish version